Leita í fréttum mbl.is

Tvö stelpnalið

 E- Breiðablik - Magni

Nokkrar stelpur voru með í liðunum um helgina. Þótt um sé að ræða mót fyrir 6. flokk stráka eru stelpurnar að sjálfsögðu velkomnar, enda æfa þær oft með strákunum - sérstaklega á fámennum stöðum þar sem krakkar eru ekki mjög margir. Góð dæmi um það eru Grenvík og Djúpivogur; stelpur hafa í gegnum árin verið í liði Magna og staðið sig frábærlega og stelpurnar í liði Neista gáfu strákunum að sjálfsögðu ekkert eftir. Neisti var nú með í fyrsta skipti á mótinu. En segja má að lið Fjarðabyggðar hafi vakið einna mesta athygli um helgina - auk hefðbundinna strákaliða átti Fjarðabyggð nefnilega tvö lið á mótinu sem eingöngu voru skipuð stelpum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband