Leita í fréttum mbl.is

Keppnisreglur á Goðamótum

1.           Keppt er á völlum sem eru 50 m x 34 m. Vítateigur er 8 m frá hvorri marksúlu og 8 m út á völlinn. Vítamerki er 8 metra frá miðri marklínu.

2.           Leiktími er 2 x 15 mínútur, leikhlé er 2 mínútur.

3.           Reglur KSÍ um 7 manna knattspyrnu gilda. Þær eru helstar:

a.     Skiptingar eru frjálsar.

b.     Upphafsspyrna skal tekin á miðju og heimilt að spyrna í hvaða átt sem er.

c.      Leikmenn geta ekki verið rangstæðir.

d.     Einungis eru beinar aukaspyrnur og skulu mótherjar vera a.m.k. 6 m frá.

e.      Markmenn í 6. fl. mega taka knöttinn með höndum eftir sendingu eða innkast samherja.

4.           Óheimilt er að leika í skóm með skrúfutakka.

5.           Skráning úrslita: úrslit leiks eru aldrei skráð með meiri markamun en þremur mörkum. Á dómarablöð eru skráð nöfn markaskorara.

6.           Verði lið jöfn að stigum í riðlakeppni gildir gr. 21.4 í Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.

a.     Það lið lendir ofar sem hefur unni innbyrðisviðureign.

b.     Hlutkesti

7.           Undanúrslita- og úrslitaleikir: Verði lið jöfn að venjulegum leiktíma loknum skal framlengja um 1 x 5 mínútur og gildir reglan um "Gullmark", ef enn er jafnt skal varpa hlutkesti. Þurfi að varpa hlutkesti skulu þjálfarar velja.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband