Leita í fréttum mbl.is

Goðamóti 5. og 6.flokks kvenna 2011 lokið

Þá er 28. Goðamóti Þórs lokið og öll aðkomuliðin farin að hafa sig á stað til heimferðar. Mótið að þessu sinni var einkar skemmtilegt og vel heppnað að þessu sinni. Góður andi ríkti meðal allra sem tóku þátt og það er fyrir öllu.

Alla verðlaunahafa má nálgast hér að neðan! Við í Goðamótsnefnd þökkum öllum sem komu að framkvæmd mótsins, styrktaraðilum og starfsmönnum kærlega fyrir hjálpina. Að sjálfsögðu þökkum við svo stelpunum, foreldrum þeirra og þjálfurum kærlega fyrir komuna á mótið. Sjáumst að ári liðnu!

Goðaskjöldurinn! : HÖTTUR

 

6.flokkur

 

c-lið

3.sæti: Þór 2

2.sæti: Valur 3

1.sæti: Breiðablik 3

 

b-lið

3.sæti: KF

2.sæti: Höttur

1.sæti: Valur2

 

a-lið

3.sæti: Þór 1

2.sæti: KA 1

1.sæti: Breiðablik 1

 

5.flokkur

 

d-lið

3.sæti: Skallagrímur

2.sæti: Grótta

1.sæti: Þróttur

 

c-lið

3.sæti: Þróttur

2.sæti: Hvöt

1.sæti: Breiðablik

 

b-lið

3.sæti: Breiðablik 2

2.sæti: Breiðablik 1

1.sæti: Völsungur

 

a-lið

3.sæti: Breiðablik 1

2.sæti: Þór/KA 2

1.sæti: Valur

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband