Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
1.2.2012 | 22:59
Leikjadagskrá helgarinnar klár!
Hérna í skjalinu sem fylgir þessari frétt getið þið skoðað leikjadagskrá helgarinn. Spilað verður í A-B og C liðum í 4.flokki kvenna og í A- og B liðum í 3.flokki kvenna. Öll liðin eru að fara að spila 6 leiki þessa helgi og skiptist það í 2 leiki á föstudegi, 3 leiki á laugardegi og svo 1 leik á sunnudegi.
Í heildina eru liðin 26 sem taka þátt í mótinu frá 10 klúbbum.
Bráðlega kemur svo inn handbók mótsins með sem inniheldur riðlana, leikjadagskránna og ýmsar aðrar áhugaverðar upplýsingar.
Kveðja
Mótsstjórn
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006