28.2.2011 | 19:30
Goðamót TV - ný myndbönd
Nú er að mestu lokið myndbandavinnslu eftir fyrstu tvö Goðamótin (4kvk og 5kk) og næstum þrjátíu myndbönd komin inn á Youtube. Við förum kannski betur yfir allt myndefnið fljótlega og búum til myndbönd á gamansömum nótum til að bæta í safnið þannig að óhætt er að kíkja reglulega á rás Þórsara á Youtube.com. Ætlunin er að halda áfram á sömu braut á komandi mótum og þróa verkefnið jafnóðum og við lærum af reynslunni.
Tengla inn á myndbandalista fyrir hvert mót má finna á Goðamót TV-síðunni.
Ef þú ert að leita að upplýsingum um næsta mót kíktu þá á næstu frétt á undan þessari - þar er tengill á riðlaskiptingu og leikjadagskrá fyrir 5kvk og 6kvk.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.