Leita í fréttum mbl.is

Goðamót TV - ný myndbönd

Nú er að mestu lokið myndbandavinnslu eftir fyrstu tvö Goðamótin (4kvk og 5kk) og næstum þrjátíu myndbönd komin inn á Youtube. Við förum kannski betur yfir allt myndefnið fljótlega og búum til myndbönd á gamansömum nótum til að bæta í safnið þannig að óhætt er að kíkja reglulega á rás Þórsara á Youtube.com. Ætlunin er að halda áfram á sömu braut á komandi mótum og þróa verkefnið jafnóðum og við lærum af reynslunni.

Tengla inn á myndbandalista fyrir hvert mót má finna á Goðamót TV-síðunni.

Ef þú ert að leita að upplýsingum um næsta mót kíktu þá á næstu frétt á undan þessari - þar er tengill á riðlaskiptingu og leikjadagskrá fyrir 5kvk og 6kvk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband