Leita í fréttum mbl.is

Goðamót TV

Goðamót TV er tilraun sem hófst í febrúar 2011. Á mótunum verður einn úr Goðamótsnefndinni á vappi með litla myndbandstökuvél og eftir hvert mót (jafnvel á meðan á mótinu stendur) eru svo klipptar saman svipmyndir úr leikjum, stutt viðtöl og myndir sem sýna stemninguna á Goðamótunum.

Öll myndböndin eru sett inn á Youtube og myndbönd frá hverju móti fyrir sig sett saman í spilunarlista (playlist), og tengill inn á listann settur hér á síðuna.

5.-6. kvk - 4.-6. mars 2011 (fleiri myndbönd væntanleg)

5 kk - 18.-20. febrúar 2011

4 kvk - 4.-6. febrúar 2011

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur sýnt Goðamótunum mikinn áhuga. Tveir úr mótsstjórninni mættu til Hildu Jönu í Föstudagsþáttinn 18. febrúar, fyrir mótið hjá 5kk og á eftir spjallinu voru sýnd myndbrot frá 4kvk mótinu. Að mótinu loknu var svo birt viðtal við mótsstjórann og sýndar svipmyndir frá mótinu - sem fengnar voru að láni héðan frá Goðamót TV.

Föstudagsþátturinn á N4 18. febrúar 2011 (1 myndband)

Að norðan á N4 22. febrúar 2011 (1 myndband)

 


Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband