Goðamót TV er tilraun sem hófst í febrúar 2011. Á mótunum verður einn úr Goðamótsnefndinni á vappi með litla myndbandstökuvél og eftir hvert mót (jafnvel á meðan á mótinu stendur) eru svo klipptar saman svipmyndir úr leikjum, stutt viðtöl og myndir sem sýna stemninguna á Goðamótunum.
Öll myndböndin eru sett inn á Youtube og myndbönd frá hverju móti fyrir sig sett saman í spilunarlista (playlist), og tengill inn á listann settur hér á síðuna.
5.-6. kvk - 4.-6. mars 2011 (fleiri myndbönd væntanleg)
Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur sýnt Goðamótunum mikinn áhuga. Tveir úr mótsstjórninni mættu til Hildu Jönu í Föstudagsþáttinn 18. febrúar, fyrir mótið hjá 5kk og á eftir spjallinu voru sýnd myndbrot frá 4kvk mótinu. Að mótinu loknu var svo birt viðtal við mótsstjórann og sýndar svipmyndir frá mótinu - sem fengnar voru að láni héðan frá Goðamót TV.
Föstudagsþátturinn á N4 18. febrúar 2011 (1 myndband)
Að norðan á N4 22. febrúar 2011 (1 myndband)
Flokkur: Íþróttir | 13.2.2011 | 21:10 (breytt 21.3.2011 kl. 17:02) | Facebook
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006