Leita í fréttum mbl.is

Ísrúturnar rćstar eftir smá stund

Einn af föstu punktunum á hverju Gođamóti er rútuferđ í verslunina Brynju, ţar sem allir keppendur, ţjálfarar og fararstjórar fá eitt stykki Brynjuís í brauđi ađ gjöf frá Gođamótinu og Brynju - hvítan, bleikan eđa brúnan. Brynjuísinn er sá besti í heimi ađ margra mati eins og alkunna er.

Fyrsta ísrútan fer af stađ frá Hamri, félagsheimili Ţórs viđ Bogann, núna klukkan eitt.


107 myndir frá ţví í gćr

Föstudagur076

Nú eru komnar 107 myndir inn í myndamöppu föstudagsins. Sjá hér hćgra megin. Bráđum verđa settar inn myndir úr leikjunum í dag.


Fleiri myndir

Föstudagur025

Fjölmiđlunardeild Gođamótsins var snemma á fótum í morgun. Búiđ er ađ mynda töluvert af leikjum og ţćr myndir koma inn á síđuna seinna í dag. Enn er veriđ ađ bćta viđ myndum frá ţví í gćr, en tćknin er eitthvađ pínulítiđ ađ stríđa ritstjóranum. Myndunum fjölgar ţó vonandi mjög fljótlega í föstudagsmöppunni og laugardagsmappan birtist á eftir.

Á myndinni skorar Hulda Tryggvadóttir fyrir A-liđ 5. flokks Ţórs gegn Ţrótti í gćrkvöldi.


Höttur rokkar!

Föstudagur117

Nokkrar stelpur í Hetti frá Egilsstöđum voru eldhressar ţegar blađamađur heimasíđunnar hitti ţćr í Boganum í kvöld.  "Viđ erum búnar ađ vinna einn leik og tapa einum," sögđu ţćr nánast í kór. Ţetta er ţriđja eđa fjórđa áriđ í röđ sem ţćr koma á mótiđ - ţćr mundu ţađ ekki alveg - og segjast alltaf skemmta sér rosalega vel.

Stuđningsmenn Hattar voru í banastuđi í dag, mćttu međ áletrađan borđa og sungu hástöfum. Og svo tóku stelpurnar sig til og skrifuđu Höttur rokkar! úr gúmmíkúlunum í gervigrasinu, utan viđ hliđarlínuna. En ćtluđu auđvitađ ađ setja gúmmíiđ á sinn stađ mjög fljótlega...

Stelpurnar á myndinni heita, taliđ frá vinstri, Alexandra, Heiđdís og og Snjólaug og leika allar međ liđi 5. flokks.


Handleggsbrotnađi en fékk ađ koma međ

Föstudagur116

Stelpurnar í Sindra á Hornafirđi eru nú međ á Gođamótinu í fyrsta skipti. Blađamađur heimasíđunnar hitti nokkrar ţeirra ađ máli í dag, rétt fyrir mikilvćgan leik. Ein skartađi forláta gifsi á vinstri handlegg og ţađ kom auđvitađ ekki til af góđu. "Ţađ var hálka úti og vindur og ég bara datt. Vinkona mín datt líka og lenti ofan á mér," sagđi Kolbrún Ólafsdóttir. Óhappiđ varđ fyrir tveimur vikum, löngu eftir ađ hún byrjađi ađ hlakka til ađ koma á Gođamótiđ. "Ţađ var sem betur fer búiđ ađ gefa mér kćruleysissprautu ţegar ég fattađi ađ ég myndi missa af mótinu," sagđi Kolbrún í dag. En svo fékk hún auđvitađ ađ koma međ til Akureyrar og hvatti vinkonur sínar áfram. Ţess má geta ađ Kolbrún er dóttir ţjálfara Sindra, Ólafs Jónssonar. Sindrastelpurnar á myndinni eru, frá vinstri: Lúcía, María, María Hjördís, Dóra, Guđlaug og Kolbrún.


Fyrsti keppnisdagur ađ baki

 Föstudagur016

Ţá er fyrsta degi ţessa fyrsta Gođamóts ársins lokiđ. Stelpurnar í 4. og 5. flokki voru ađ frá klukkan tvö í dag til klukkan tíu í kvöld  í Boganum - ekki ţó ţćr sömu allan tímann! Alls eru um 450 keppendur á mótinu ađ ţessu sinni og er ţetta ţví stćrsta Gođamót stelpna til ţessa.

Félögin sem eiga liđ á mótinu eru Fjarđarbyggđ, Ţróttur úr Reykjavík, Stjarnan, KA, Valur, Tindastóll, Magni, Leiftur, HK, Leiknir Reykjavík, Völsungur, KS, Höttur, Sindri frá Hornafirđi sem nú er međ í fyrsta skipti, og ekki má gleyma stelpunum okkar úr Ţór.

Myndin er úr leik HK og KA í dag í 5. flokki A. Umsjónarmađur heimasíđunnar var á ferđ í Boganum í dag, tók myndir og spjallađi viđ keppendur, ţjálfara og fararstjóra og mikiđ efni frá mótinu verđur sett inn á síđuna á morgun.

Fylgist vel međ gangi mála og bendiđ sem flestum á síđuna. Hér er gott ađ fylgjast međ sínu liđi, og öllum hinum auđvitađ líka. 


Fyrsta Gođamótiđ 2008 er byrjađ!

Rúmlega 500 stelpur eru mćttar til leiks á fyrsta Gođamóti ársins, spilađir verđa 160 leikir og von er á fullt af mörkum og frábćru veđri!

Leikjaplan 4. og 5. flokkur kvenna 2008

Vegna veikinda sem herja á KR-ingar ekki koma ţćr ekki á mótiđ, í stađinn kemur inn liđ KA 2 í A-liđum og Ţór 2 í B-liđum
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gođamótin 2008

Gođamót Ţórs verđa  ađ sjálfsgögđu haldin 2008!

22.-24. febrúar            4. og 5. flokkur kvenna

29. febrúar - 2. mars   5. flokkur karla

14.-16. mars                6. flokkur karla


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

5. flokkur karla úrslit 2008

Öllum leikjum er lokiđ, upplýsingar um úrslit, stöđu í riđlum og markaskorara eru komnar inn!


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Úrslit 4. og 5. flokkur kvenna 2008

Hér koma allar upplýsingar um leiki, úrslit og mörk.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Markaskorun

Markaskorarar................

« Fyrri síđa

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband