Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
26.3.2012 | 13:41
Fjör á Goðamóti Þórs
Mikil veðurblíða var alla mótshelgina á Akureyri og á laugardeginum var oftar en ekki margt um manninn á pallinum sunnan við Hamar. Fólk kaus að njóta veðursins og hafði gjarnan kjötsúpudiskinn með sér út fyrir. Heimasíðan tók nokkra foreldra tali og kannaði hvernig stemmningin væri.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2012 | 08:55
33. Goðamóti Þórs lokið
Úrslit:
6.flokkur
A-lið
1.sæti: Þór
2.sæti: HK
3.sæti: Breiðablik
B-lið
1.sæti: Breiðablik 2
2.sæti: Þór
3.sæti: Fjölnir
C-lið
1.sæti: HK
2.sæti: Hvöt
3.sæti: Breiðablik
D-lið
1.sæti: Þór
2.sæti: KR
3.sæti: Fjölnir
E-lið
1.sæti: Þór 2
2.sæti: KR
3.sæti: Þór
Goðamótsskjöldinn fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan hlaut: KR
Í skjölunum neðst í þessari færslu er hægt að skoða öll úrslitin í mótinu.
Svo til hægri á síðunni er hægt að finna myndaalbúmum með myndum frá leikjum föstudagsins. Endilega lítið á þær, það eru núna komnar inn rétt tæplega 400 flottar myndir af strákunum. Seinna í dag koma svo inn liðsmyndir af sigurvegurum.
Hérna er ein skemmtileg mynd þar sem einbeitingin skín úr andlitum strákanna og baráttan leynir sér ekki.
Uppfært: kl. 15:35
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 17:17
Nýjustu úrslit
Hérna í skjölunum neðst í þessari færslu er hægt að skoða leikjaplan, riðlana og nýjustu úrslit. Svo til hægri á síðunni er hægt að finna myndaalbúmum með myndum frá leikjum föstudagsins. Endilega lítið á þær, það eru núna komnar inn rétt rúmlega 200 flottar myndir af strákunum.
Það hefur verið glæsilegt veður hérna á Akureyri þessa helgi og strákarnir nýta sér það vel. Hérna er mynd þar sem þeir eru úti að leika sér og borða samlokur.
Uppfært: kl. 21:30 (öll úrslit laugardagsins eru komin inn og hægt að sjá hverjir mætast á morgun í úrslitum A- og B-liða og undanúrslitum í C-, D- og E-liðum.)
Íþróttir | Breytt 24.3.2012 kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 03:23
Goðamót 6.flokk karla
Mótið er komið á fullt og A- og B-lið búin með sína fyrstu leiki.
Hérna í skjölunum neðst í þessari færslu er hægt að skoða leikjaplan, riðlana og nýjustu úrslit.
Uppfært: kl. 17:10
Íþróttir | Breytt 23.3.2012 kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 23:36
Hitað upp fyrir Goðamót 6. flokks karla
Heimasíða Þórs fór á lokaæfingu hjá 6. flokki karla og kannaði hvernig stemmningin væri meðal strákanna, foreldra og þjálfara fyrir mótinu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 21:57
Goðamót 6.fl karla
Nú styttist óðum í næsta Goðamót en þar keppa sprækir strákar úr 6.flokk. Hérna kemur handbók mótsins og í henni er hægt að skoða þá afþreyingu sem er í boði á meðan á mótinu stendur og allar helstu upplýsingar og tímarsetningar. Leikjadagskráin kemur svo inn á netið mjög bráðlega.
Mbk. mótsstjórn
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.3.2012 | 10:09
Öllum leikjum Goðamóts Þórs í 5. og 6. flokk kvenna lokið
Nú er öllum leikjum Goðamóts Þórs fyrir 5. og 6. flokk kvenna lokið. Stelpurnar eru nú að fá sér Goðapylsur og kók í svanginn áður en þær fara að leggja af stað heim á leið. Vonandi eru þær allar mjög ánægðar með árangurinn og hafa skemmt sér vel á Akureyri.
Úrslit:
5.flokkur
A-lið
1.sæti: Haukar
2.sæti: KA
3.sæti: Valur
B-lið
1.sæti: Dalvík
2.sæti: KA
3.sæti: Valur
C-lið
1.sæti: KF
2.sæti: KA
3.sæti: Valur
6.flokkur
A-lið
1.sæti: Víkingur
2.sæti: Valur
3.sæti: Breiðablik
B-lið
1.sæti: Höttur
2.sæti: Breiðablik
3.sæti: Víkingur
C-lið
1.sæti: Fjarðabyggð
2.sæti: Breiðablik 1
3.sæti: Víkingur
Goðamótsskjöldinn fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan hlaut Völsungur... Hérna til hægri á síðunni eru myndaalbúm og þar er hægt að skoða fullt af myndum frá mótinu. Þar eru nú komnar liðsmyndir af öllum sigurvegurum.
Íþróttir | Breytt 14.3.2012 kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 19:12
Nýjustu úrslit
Öllum leikjum dagsins og nú lokið. Stelpurnar hafa allar staðið sig gríðarlega vel og hljóta að vera mjög þreyttar eftir átök dagsins og flestar komnar yfir í Glerárskóla í afslöppun og svefn.
Núna kl. 22:15 var svo þjálfara- og fararstjórafundur þar sem var spjallað um daginn og þeir sem mættu fengu sér pizzu.
Uppfært: 23:10
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 19:00
Goðamót 5. og 6. flokks kvenna
Mótið er komið á fullt og allar stelpurnar mættar í bæinn. Fyrsta umferðin í 5. flokki er núna búin og 6. flokkur að hefja leik.
Fyrstu úrslit eru komin inn í skjölin hérna neðst í þessari færslu.
Uppfært: 18:15
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2012 | 01:05
Heimsókn á æfingu 5. og 6. flokks kvenna hjá Þór
Heimasíða Þórs skrapp á lokaæfingu hjá stelpunum í 5. og 6. flokki Þórs og fengum þjálfarana Bojönu Besic og Björk Nóadóttir í stutt viðtal ásamt nokkrum stelpum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006