Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
2.1.2012 | 22:09
Styttist í fyrsta Goðamót ársins
Nú styttist óðum í fyrsta Goðamót ársins en það eru stelpurnar í 4.flokki sem hefja leik föstudaginn 3.feb. Góð skráning hefur verið á öll mótin, sérstaklega strákamegin, þar sem 6.flokks mótið er nú þegar orðið fullt og 5.flokks mótið er alveg að verða fullt og fer hver að verða seinastur að koma inn liði þar.
Hjá stelpunum er ennþá hægt að skrá lið til leiks í bæði mótin en það eru þó ekki mörg pláss laus í 5. og 6.flokks mótinu sem haldið er 2-4 mars.
Þeir sem eru áhugasamir og hafa ekki þegar skráð sig til leiks eru því beðnir um að hafa hraðar hendur og hafa samband í tölvupóst: godamot@tpostur.is eða hjá Bigga í síma. 8463113
Hægt er að sjá allar tímasetningar og helstu upplýsingar um mótin hérna í næstu færslu fyrir neðan.
Kveðja, mótsstjórn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006