Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
14.3.2010 | 10:39
Fallega hvítt
Það snjóaði dálítið á Akureyri í fyrrinótt og í gær er ákaflega fallegt um að litast. Hvítt er því liturinn í - sá hvíti bragðaðist líka vel í gær því stelpurnar flykktust með ísrútunni inn í Brynju þar sem Goðamótið bauð öllum upp á ís að vanda. Sumar fengu sér auðvitað bleikan eða brúnan og hann var ekki síðri en sá hvíti...
Á myndinni eru nokkrar galvaskar stelpur úr Tindastóli, þar sem þær biðu eftir því fyrir utan Hamar að ísrútan færi af stað.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 20:11
Nýjustu úrslit og leikir um sæti sunnudag. kl. 11:20
Íþróttir | Breytt 14.3.2010 kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 18:25
Fyrstu myndirnar komnar í albúmið
Ljósmyndir frá Goðamótinu munu birtast í myndaalbúminu hægra megin á síðunni eftir því sem mótinu vindur fram eins og venja er orðin. Nokkrar myndir eru þegar komnar inn, úr 1. umferð mótsins í dag þegar A-liðin léku.
Á myndinni fagna leikmenn Breiðabliks marki í sigurleik gegn liði Grindavíkur fyrr í dag.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2010 | 18:20
HK ekki með
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 17:51
Fyrstu leikjum lokið
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 15:50
Hátíðin að hefjast
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2010 | 14:28
Matur við vægu verði í Hamri
Matur hefur verið til sölu við vægu verði í Hamri meðan á Goðamótum vetrarins stendur og svo verður áfram um helgina, vegna góðra viðbragða fram að þessu.
Á föstudaginn hefja keppni stúlkur í 5. flokki og leika listir sínar í Boganum þar til á sunnudag. Með hléum þó... Þær eru hvaðanæva af landinu sem fyrr.
Foreldrar og aðrir aðstandendur krakkanna hafa gripið tækifærið fegins hendi, að geta keypt sér að borða í Hamri en þar er boðið upp á hina rómuðu Þórskjötsúpu, auk þess pasta og brauð. Þá er bakkelsi á boðstólum, t.d. vöfflur, kaffi og kakó bæði á laugardag og sunnudag.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2010 | 17:03
Goðamót Þórs 5. flokkur kvenna 2010
Leikjaplan. riðlar og dagskrá!
Breyting á dagskrá, kvöldvaka fellur niður en í staðinn verður stórleikur í kvennaboltanum!
Þór/KA - Valur kl. 20:30
Íþróttir | Breytt 11.3.2010 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006