27.3.2009 | 22:24
Allt gengur eins og í sögu
Fyrsta keppnisdeginum er lokið en hafist verður handa - og fóta - á ný strax klukkan 8 í fyrramálið. Alls eru 76 leikir á dagskrá á morgun og hefjast þeir síðustu klukkan 20.
Ekki er vitað annað en öllum líði vel, strákarnir fengu að borða í kvöld í Glerárskólanum og fararstjórar sitja nú á fundi með mótsstjórn eins og venjan er.
Nokkrir stelpur eru reyndar með á mótinu og hafa að sjálfsögðu ekki gefið strákunum neitt eftir. Á myndinni er einmitt ein Siglufjarðarstelpan í baráttu við strák úr Gróttu.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Af mbl.is
Íþróttir
- Hvenær gæti Liverpool fagnað titlinum?
- Oklahoma hafði betur í toppslagnum
- Arteta strunsaði úr viðtali
- Þetta var sigur FH liðsins
- FH-ingar eru bara massívari en við
- Karólína kom inn á og lagði upp mark
- Raya bjargaði Arsenal gegn United (myndskeið)
- HK lagði Aftureldingu sem kemst ekki áfram
- FH aftur á toppinn eftir sigur á Aftureldingu
- Mbappé heldur áfram að skora
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.