27.3.2009 | 19:58
Fjölmennt og góðmennt
Keppni hefur gengið vel það sem af er degi. Gengi liðanna er misjafnt eins og búast mátti við, sumir eru súrir í smá stund eftir tap en það gleymist sem betur fer fljótt og menn mæta tvífeldir til næsta leiks.
Á mótinu nú keppa 54 lið - A, B, C, D og E - frá 17 félögum. Flest nöfnin gamalkunnug en eitt félag sendir þó lið núna í fyrsta skipti á Goðamót það er Þróttur úr Vogum. Við Þórsarar bjóðum Þróttara sérstaklega velkomna.
Á myndinni má sjá nokkra galvaska leikmenn nálgast Bogann í dag áður en keppni hófst. Fleiri myndir eru komnar inn í albúmið hægra megin á síðunni og þeim fjölgar jafnt og þátt alla helgina.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.