15.3.2009 | 10:05
Línur að skýrast
Senn líður að lokum Goðamóts helgarinnar - 20. Goðamóts okkar Þórsara frá upphafi.
C-liðin hófu leik kl. 9.30, B-liðaleikir byrja kl. 10.10 og svo hefjast fjórir A-liðaleikir kl. 10.50. Um hádegisbil hefjast leikir um sæti.
A-liðin kepptu í tveimur riðlum. Í öðrum urðu Þórsarar efstir með 12 stig og Þróttara fengu 9 stig. Í hinum riðlinum nældi Breiðablik í 12 stig og KA 9. Baráttan um efstu sætin verða því á milli þessara liða.
Í keppni B-liða stóð Valur sig best í gær í öðrum riðlinum, fékk 12 stig, en Völsungur, KA og Skallagrímur fengu öll 6 stig. Breiðablik vann hinn riðilinn með 12 stig en Þór varð í öðru sæti með 9.
Þrír riðlar eru í keppni C-liðanna. KA1 varð efst í fyrsta riðlinum með 10 stig, Valur1 og Breiðablik1 jöfn í næsta riðli með 10 stig og Breiðablik2 vann þriðja riðilinn með 9 stig.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.