Leita í fréttum mbl.is

Dúndrandi diskó í Glerárskóla

Gođamótiđ 044 

Stelpurnar sem taka ţátt í Gođamótinu fjölmenntu í íţróttahús Glerárskóla í kvöld og skemmtu sér konunglega. Ţar sáu nemendur 10. bekkjar skólans um diskótek viđ góđar undirtektir, nokkrir fótboltastrákar litu líka ţar viđ, líklega ţeir sömu og skemmtu sér á sama stađ ţegar ţeir kepptu á Gođamóti um daginn en ţá stóđu krakkarnir í Glerárskóla einnig fyrir diskóteki.

Ţađ var ekki langt ađ fara fyrir stelpurnar í ađkomuliđunum, ţćr gista í Glerárskóla og íţróttahúsiđ er sambyggt, sem og sundlaugin en ţangađ hafa margar ţeirra fariđ í gćrkvöldi eđa í dag.

Fleiri myndir úr leikjum dagsins eru komnir inn í albúmiđ, sem og nokkrar sem teknar voru í Glerárskólanum í kvöld. 

Keppni hefst aftur klukkan 9.30 í fyrramáliđ og mótinu lýkur laust eftir klukkan 14.00. Ţá fer fram verđlaunaafhending og síđan Gođa-grillveisla viđ Hamar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband