14.3.2009 | 16:00
Þróttarar fagna með stæl
Allt er í fullum gangi í Boganum, mörkunum rignir, stelpurnar fagna og syngja reyndar baráttusöngva hvernig sem fer. Á myndinni fagna stelpurnar í Þrótti einu marka dagsins.
Stemmningin var góð á meðan leik Manchester United og Liverpool mættust í beinni útsendingu í Hamri. Sumir brosa breitt eftir þá viðureign, aðrir ekki, eins og gengur. En allir brostu eftir ferð í Brynju en þar fengu allir leikmenn og fararstjórar ís eins og venja er á Goðamóti; hinn eina, sanna Brynjuís sem Akureyri er svo fræg fyrir.
Fullt af myndum er nú komið inn í albúmið hér hægra megin á síðunni, bæði frá því í gær og úr leikjum dagsins.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.