14.3.2009 | 09:32
Hvítt og fallegt
Töluvert snjóaði hér á Akureyri í nótt en veðrið er gott; bjart og fagurt í bænum (eins og alltaf!) og stelpurnar eru byrjaðir að kyrja sigursöngva. Og nú verður flautað til fyrstu leikja dagsins eftir fáeinar mínútur.
Á efri myndinni sést yfir pallinn sunnan við Hamar, félagsheimili okkar Þórsara, og á hinni er stúkan glæsilega sem verið er að byggja hér á svæðinu.
Tæknin var aðeins að stríða okkur í gærkvöldi og allar myndir dagsins komust því ekki inn í möppuna en sjást þær fljótlega.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.