13.3.2009 | 20:00
Gaaaaaaaman á Goðamóti!
Þessar glaðlegu HK-stelpur hituðu upp með því að fara í myndastyttuleik í ganginum á milli Hamars, félagsheimilis Þórs, og Bogans þar sem leikirnir fara fram.
Þær eru ekki þær einu sem hafa skemmt sér vel það sem af er degi því stemmningin er góð á mótsstað, mikið skorað og mikið fagnað og mikið brosað - auðvitað er svekkjandi að tapa en þótt það gerist eru flestir fljótir að taka gleði sína á ný. Það er best því þá er hægt að byrja að hlakka til næsta leiks strax.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.