13.3.2009 | 17:02
Hátíðin að hefjast
Goðamót helgarinnar hófst fyrir tveimur mínútum. Hér í Boganum verða um 330 stelpur í 5. flokki á fullri ferð þangað til upp úr hádeginu á sunnudaginn og fjörið eflaust mikið, ef mið má taka af fyrri mótum.
Frásagnir af mótinu og myndir koma jafnt og þétt hér inn á síðuna til þess að foreldrar, aðrir ættingjar og aðdáendur stelpnanna geti fylgst með.
Það eru C-liðin sem byrja í dag. Núna kl. 17.00 var flautað til þessara leikja:
Þróttur 2 - Valur 2
HK - Skallagrímur
KA 2 - Breiðablik 1
Þróttur 1 - Valur 1
Listi yfir alla leiki á mótinu er vinstra megin á heimasíðunni undir fyrirsögninni Síður, og þar verður hægt að sjá öll úrslit.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
Já það verður örugglega gaman en Sindrastelpurnar komust ekki út af veðri
En gangi samt öllum vel!!!
Sindrastelpur (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.