Leita í fréttum mbl.is

Blikar unnu - einstakur árangur

A lið fyrsta sæti001 

Breiðablik sigraði í keppni A-liða á Goðamótinu. Blikastrákarnir unnu Þrótt örugglega í úrslitaleiknum í dag, komust í 4:0 og úrslitin urðu 4:1. Á myndinni eru gullstrákar Breiðabliks ásamt þjálfaranum sínum, Júlíus Júlíussyni, lengst til hægri, og Hans Sævarssyni, aðstoðarþjálfara, sem er annar frá vinstri. Fleiri myndir koma inn á vefinn í kvöld, bæði úr fjölda leikja og af öllum liðunum sem fengu verðlaun.

Þórsarar urðu í 3. sæti A-liðakeppninnar, unnu KA 2:0 í leik um sæti.

Breiðablik sigraði einnig í keppni B-liðanna - enda léku tvö lið félagsins til úrslita!  Árangur Blikanna á mótinu var einstakur; þeir urðu sem sagt í 1. sæti A-liða, 1. og 2. sæti B-liða, 1. og 2. sæti C-liða, 1. og 3. sæti D-liða og 1. og 2. sæti E-liða.

Breiðablik fékk að þessu sinni Goðamótsbikarinn, sem mótsstjórn veitir einu liði árlega, fyrir góða umgengni í skólanum, góða framkomu í hvívetna og að þessu sinni líka fyrir þennan frábæra árangur.

Innilega til hamingju Blikar, og til hamingju allir hinir líka fyrir góða frammistöðu og góð hegðun alla helgina. Þetta var frábært mót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju strákar.

Áfram Breiðablik

Ósvald Jarl Traustason (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 19:27

2 identicon

koma inn markahæstu leikmen?

? (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband