Leita í fréttum mbl.is

Fimm mörk að meðaltali í leik

Sunnudagur034

Til þessa hafa verið gerð 833 mörk á Goðamótinu, sem eru að meðaltali um 5 mörk í hverjum leik. Það er álíka mikið og á 5. flokksmótunum síðustu ár.

Nokkrir leikir eru eftir, en þeir verða alls 168.

Eftir smá stund, kl. 13.20, hefst úrslitaleikur B-liðanna, þar sem Breiðablik 2 mætir Breiðabliki 1 og á sama tíma hefst viðureign Leiknis og Þróttar um 3. sæti. Síðustu leikir A-liða byrja á sama tíma; KS og BÍ mætast í leik um 11. sæti, og Völsungur leikur við Leikni um 9. sæti.

Síðustu leikir mótsins byrja svo kl. 14.00 og þar eru það A-lið sem keppa á öllum völlum; Þróttur og Breiðablik spila um 1. sæti, KA og Þór um 3. sæti, Fylkir og Grótta um 5. sæti og loks eigast við Fjarðarbyggð og Fjölnir um 7. sæti.

MYNDIN VAR TEKIN EFTIR ÚRSLITALEIK BREIÐABLIKSLIÐANNA TVEGGJA Í C-LIÐAKEPPNINNI, STOLTIR FORELDRAR OG FORRÁÐAMENN RIFU AUÐVITAÐ UPP MYNDAVÉLARNAR OG GERÐU AUGNABLIKIÐ ÓDAUÐLEGT.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband