1.3.2009 | 11:48
Frábært veður
Veðrið hefur leikið við Akureyringa og fjölmarga gesti þeirra um helgina. Nú er eins stigs frost hér í höfuðstað Norðurlands, sól og logn. Veðrið var reyndar enn betra í gær og á það þó varla að vera hægt!
Aðstæður eru frábærar í Hlíðarfjalli þar sem hefur verið krökkt af fólki alla helgina - margir foreldrar sem eru hér nyrðra með strákunum sínum á Goðamótinu eru með skíðin í farteksinu og dvela í fjallinu góða stund dag hvern.
Myndin er tekin af svölunum á Hamri, félagsheimili Þórs - þarna er áhorfendastúkan glæsilega sem verið er að byggja og verður tilbúin áður en Landsmót Ungmennafélags Íslands fer fram á svæðinu í sumar.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.