Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnaður fyrsti dagur

Föstudagur021 

Keppni gekk mjög vel á fyrsta degi Goðamótsins að þessu sinni og stelpurnar byrja aftur klukkan tíu í fyrramálið.

Hér eru stelpur frá tíu félögum, en tvö hættu við að koma á síðustu stundu vegna slæms veðurútlits. Bæði áttu um langan að fara, BÍ frá Bolungarvík og Sindri frá Hornafirði, og sendum við stelpunum þar okkar bestu kveðjur. Við vonum að þær komi á næsta ári í staðinn og fylgist vel með mótinu hér á heimasíðunni að þessu sinni.

Af höfuðborgarsvæðinu eru nú lið frá HK, Leikni og HK, lið Fjarðarbyggðar kemur að austan og svo taka þátt norðlensku félögin Völsungur, KS/Leiftur, Tindastóll, Magni og KA auk stelpnanna okkar í Þór.

Myndin er úr leik C-liða Magna og Þórs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það stendur: Af höfuðborgarsvæðinu eru nú lið frá HK, Leikni og HK. á ekki að standa: HK, Leikni og FH?

sólrún (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband