24.1.2009 | 01:12
Vel heppnaður fyrsti dagur
Keppni gekk mjög vel á fyrsta degi Goðamótsins að þessu sinni og stelpurnar byrja aftur klukkan tíu í fyrramálið.
Hér eru stelpur frá tíu félögum, en tvö hættu við að koma á síðustu stundu vegna slæms veðurútlits. Bæði áttu um langan að fara, BÍ frá Bolungarvík og Sindri frá Hornafirði, og sendum við stelpunum þar okkar bestu kveðjur. Við vonum að þær komi á næsta ári í staðinn og fylgist vel með mótinu hér á heimasíðunni að þessu sinni.
Af höfuðborgarsvæðinu eru nú lið frá HK, Leikni og HK, lið Fjarðarbyggðar kemur að austan og svo taka þátt norðlensku félögin Völsungur, KS/Leiftur, Tindastóll, Magni og KA auk stelpnanna okkar í Þór.
Myndin er úr leik C-liða Magna og Þórs.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
það stendur: Af höfuðborgarsvæðinu eru nú lið frá HK, Leikni og HK. á ekki að standa: HK, Leikni og FH?
sólrún (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.