17.3.2008 | 10:24
Tvö stelpnalið
Nokkrar stelpur voru með í liðunum um helgina. Þótt um sé að ræða mót fyrir 6. flokk stráka eru stelpurnar að sjálfsögðu velkomnar, enda æfa þær oft með strákunum - sérstaklega á fámennum stöðum þar sem krakkar eru ekki mjög margir. Góð dæmi um það eru Grenvík og Djúpivogur; stelpur hafa í gegnum árin verið í liði Magna og staðið sig frábærlega og stelpurnar í liði Neista gáfu strákunum að sjálfsögðu ekkert eftir. Neisti var nú með í fyrsta skipti á mótinu. En segja má að lið Fjarðabyggðar hafi vakið einna mesta athygli um helgina - auk hefðbundinna strákaliða átti Fjarðabyggð nefnilega tvö lið á mótinu sem eingöngu voru skipuð stelpum!
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.