15.3.2008 | 12:33
"Rosalega gaman"
Mikið fjör hefur verið í Boganum og í Hamri frá því snemma í morgun. Byrjað var að spila klukkan 8 og síðustu leikir í kvöld hefjast kl. 19.20. Síðan verður kvöldvakan auðvitað eins og venjulega á Goðamóti.
"Þetta er búið að vera rosalega gaman," sagði einn af knattspyrnumönnunum ungu við tíðindamann heimasíðunnar í Boganum. "Við erum búnir að vinna alla leikina okkar og eigum bara einn eftir í dag," sagði hann og ljómaði.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.