Leita í fréttum mbl.is

Frábær kvöldvaka

 

Goðamótskvöldvökunni er nýlokið og hún heppnaðist afar vel að vanda.

Strákarnir tóku þátt í knattþrautum af ýmsu tagi; héldu bolta á lofti, tóku víti, röktu bolta framhjá keilum og svo framvegis, og þá var auðvitað keppt í reiptogi eins og venjulega. KA-menn stóðu að þessu sinni upp sigurvegarar í þeirri grein, höfðu betur í úrslitatoginu gegn Völsurum.

Stemmningin á kvöldvökunni var frábær eins og svo oft áður. Strákarnir eru eflaust orðnir þreyttir eftir langan og strangan dag og einhverjir örugglega þegar á leið í háttinn því fyrstu átta liðin hefja leik strax kl. 8.20 í fyrramálið.

Nokkrar myndir af kvöldvökunni eru komnar inn í laugardagsalbúmið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það fór 5-1 hjá þór - fjarðarbyggð í D liði

ókunnug (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 23:58

2 identicon

Það eru engin úrslit skráð með meira en 3ja marka mun á Goðamótum.

Þetta er hægt að sjá í keppnisrelgum hér á síðunni.

kveðja mótsstjórn

Mótsstjórn Goðamóta (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband