1.3.2008 | 13:09
Mývetningar hafa unnið alla leikina
Línur eru að skýrast í riðlakeppni D og E-liðanna.
Mývetningar hafa unnið alla þrjá leikina í A-riðli E-liðakeppninnar; þeir sigruðu Þór, Breiðablik og Þrótt 1 og eru öruggir áfram í undanúrslitin. Breiðablik er með 7 stig og fara Blikarnir líklega áfram með Mývetningum. Á myndinni er einn leikmanna í liði Mývetninga í viðureigninni gegn Þór núna áðan.
Í hinum riðli E-liðakeppninnar stendur baráttan um efsta sætið á milli Gróttu og Þróttar 2. Bæði liðin eru með 6 sig og fara væntanlega bæði í undanúrslitin.
Í keppni D-liðanna eru KA og Breiðablik efst og jöfn með 6 stig í A-riðli og nánst örugg áfram. Í hinum riðlinum er Grótta efst með 9 stig og baráttan um annað sætið er á milli Breiðabliks 2 og Fjarðarbyggðar.
Ein umferð er eftir af riðlakeppnininni bæði hjá D og E liðum.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.