Leita í fréttum mbl.is

Mývetningar hafa unnið alla leikina

IMG_6141

Línur eru að skýrast í riðlakeppni D og E-liðanna.

Mývetningar hafa unnið alla þrjá leikina í A-riðli E-liðakeppninnar; þeir sigruðu Þór, Breiðablik og Þrótt 1 og eru öruggir áfram í undanúrslitin. Breiðablik er með 7 stig og fara Blikarnir líklega áfram með Mývetningum. Á myndinni er einn leikmanna í liði Mývetninga í viðureigninni gegn Þór núna áðan.

Í hinum riðli E-liðakeppninnar stendur baráttan um efsta sætið á milli Gróttu og Þróttar 2. Bæði liðin eru með 6 sig og fara væntanlega bæði í undanúrslitin.

Í keppni D-liðanna eru KA og Breiðablik efst og jöfn með 6 stig í A-riðli og nánst örugg áfram. Í hinum riðlinum er Grótta efst með 9 stig og baráttan um annað sætið er á milli Breiðabliks 2 og Fjarðarbyggðar.

Ein umferð er eftir af riðlakeppnininni bæði hjá D og E liðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband