25.2.2008 | 08:04
Afmælisbarn dagsins
Kristín Júlía í KS frá Siglufirði átti 12 ára afmæli á síðasta degi Goðamótsins, í gær sunnudag. Hún er í 5. flokki A, sem stóð sig mjög vel á mótinu. KS-steltpurnar léku til úrslita við Þór en voru óheppnar að tapa úrslitaleiknum á hlutkesti, en kastað var upp um það hvort liðið teldist sigurvegari eftir að jafnt var eftir framlengingu.
Við óskum Kristínu Júlíu innilega til hamingju með afmælið og KS-stelpunum fyrir komuna og með góða frammistöðu.
Kristín Júlía er hægra megin á myndinni en með henni er vinkona hennar og liðsfélagi, Anita Sara.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
kristín til hamingju með afmælið þitt
kveðja elsa hrönn 5.flokk b ks-inga
elsa hrönn (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.