Leita í fréttum mbl.is

Þór meistari í 5. flokki A

 A gull, Þór 5. flokki

Í A-liðakeppni 5. flokks fögnuðu heimamenn í Þór sigri og gulli. Þórsstelpuprnar léku til úrslita við KS frá Siglufirði, staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma og ekki var skorað í framlengingu þannig að grípa varð til hlutkestis. Þjálfari Þórs hafði heppnina með sér - og stelpurnar hans hrepptu gullið. Bæði lið stóðu sig rosalega vel, hvort tveggja hörkulið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man þegar að ég var í 4.flokki og keppti á þessu móti. Liðið mitt skildi 2:2 jafntefli við liðið sem við keptum á móti í úrslitum. Það var því kastað upp á með pening hvort liðið færi með sigur að hólmi. Andstæðingar mínir voru með heppnina með sér og ég man hvað var grátið.

ÞAÐ ER HRIKALEGA LÉLEGT AÐ KASTA BARA UPP Á HVER VINNUR! SKIL ÞAÐ EKKI OG FÆ ÞAÐ ALDREI SKILIÐ! ÞAÐ Á AÐSJÁLFSÖGÐU AÐ HAFA VÍTASPIRNUKEPPNI EF EKKI ER HALDIÐ TIL FRAMLEIKINGAR!

það er EINI gallinn við þetta mót! 

Gulla (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 17:02

2 identicon

já..veistu ég er sammála síðasta ræðumanni

ég (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband