24.2.2008 | 16:12
Þór meistari í 5. flokki A
Í A-liðakeppni 5. flokks fögnuðu heimamenn í Þór sigri og gulli. Þórsstelpuprnar léku til úrslita við KS frá Siglufirði, staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma og ekki var skorað í framlengingu þannig að grípa varð til hlutkestis. Þjálfari Þórs hafði heppnina með sér - og stelpurnar hans hrepptu gullið. Bæði lið stóðu sig rosalega vel, hvort tveggja hörkulið.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
Ég man þegar að ég var í 4.flokki og keppti á þessu móti. Liðið mitt skildi 2:2 jafntefli við liðið sem við keptum á móti í úrslitum. Það var því kastað upp á með pening hvort liðið færi með sigur að hólmi. Andstæðingar mínir voru með heppnina með sér og ég man hvað var grátið.
ÞAÐ ER HRIKALEGA LÉLEGT AÐ KASTA BARA UPP Á HVER VINNUR! SKIL ÞAÐ EKKI OG FÆ ÞAÐ ALDREI SKILIÐ! ÞAÐ Á AÐSJÁLFSÖGÐU AÐ HAFA VÍTASPIRNUKEPPNI EF EKKI ER HALDIÐ TIL FRAMLEIKINGAR!
það er EINI gallinn við þetta mót!
Gulla (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 17:02
já..veistu ég er sammála síðasta ræðumanni
ég (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.