24.2.2008 | 09:39
Gullmark á síðustu sekúndunum og HK í úrslit!
HK úr Kópavogi og Stjarnarn úr Garðabæ leika til úrslita A-liðakeppni 4. flokks.
Stjarnan vann Val 2:0 í unanúrsllitunum í morgun og HK sigraði heimastúlkurnar í Þór 2:1 í framlengdum spennuleik. Þórsarar höfðu ekki fengið á sig eitt einasta mark á mótinu fram að þessu, en staðan eftir venjulegan leiktíma var 1:1 og HK tryggði sér sigur með gullmarki þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir af framlengingunni. Dramatík þar á ferðinni og HK-ingar fögnuðu innilega eins og von var.
Úrslitaleikurinn hefst kl. 14.00.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.