23.2.2008 | 16:37
"Hún á afmæli í dag ... "
Stelpurnar í Leikni úr Reykavík i sungu hástöfum fyrir einn leikmanna liðsins, Heiðu Sóleyju Ingólfsdóttur, í Boganum í dag enda á hún 12 ára afmæli. "Hún á afmæli í dag..." hljómaði langar leiðir og ljósmyndari mótsins rann á hljóðið.
Heiða Sóley situr fremst fyrir miðri mynd.
Þegar stelpurnar voru spurðar hvernig hefði gengið á mótinu voru svörin mismunandi: "Vel" sagði ein, önnur sagði "illa" og sú þriðja "ágætlega". Ha? spurði blaðamaðurinn ráðvilltur. "Sko, það fer eftir því hvaða lið þú ert að meina. B-liðinu hefur gengið vel," útskýrði ein.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
Þetta er Leiknir Reykjavík sem að eru á myndinni, Leiknir Fásk eru í rauðu.
Hs (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 17:33
Auðvitað, mistök hjá blaðamani. Biðst fyrirgefningar og leiðrétti þetta í snatri!
Goðamót Þórs í fótbolta, 23.2.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.