23.2.2008 | 12:53
Stelpurnar til fyrirmyndar
Kurteisi og góð framkoma allra stelpnanna á Goðamótinu vakti sérstaka athygli starfsmanna í mötuneytinu í gærkvöldi. "Það er óhætt að hrósa stelpunum mjög mikið fyrir góða framkomu - og fararstjórarnir voru líka til fyrirmyndar!" segir Brynja Sigurðardóttir, stundum kölluð mamma Goðamótsins en hún stjórnar aðgerðum í Glerárskólanum þar sem aðkomuliðin gista og borða bæði morgunverð og kvöldmat.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
Frábært að geta fylgst með
Fjarðabyggðarmamma (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.