23.2.2008 | 12:46
Ísrúturnar ræstar eftir smá stund
Einn af föstu punktunum á hverju Goðamóti er rútuferð í verslunina Brynju, þar sem allir keppendur, þjálfarar og fararstjórar fá eitt stykki Brynjuís í brauði að gjöf frá Goðamótinu og Brynju - hvítan, bleikan eða brúnan. Brynjuísinn er sá besti í heimi að margra mati eins og alkunna er.
Fyrsta ísrútan fer af stað frá Hamri, félagsheimili Þórs við Bogann, núna klukkan eitt.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.