22.2.2008 | 23:52
Höttur rokkar!
Nokkrar stelpur í Hetti frá Egilsstöðum voru eldhressar þegar blaðamaður heimasíðunnar hitti þær í Boganum í kvöld. "Við erum búnar að vinna einn leik og tapa einum," sögðu þær nánast í kór. Þetta er þriðja eða fjórða árið í röð sem þær koma á mótið - þær mundu það ekki alveg - og segjast alltaf skemmta sér rosalega vel.
Stuðningsmenn Hattar voru í banastuði í dag, mættu með áletraðan borða og sungu hástöfum. Og svo tóku stelpurnar sig til og skrifuðu Höttur rokkar! úr gúmmíkúlunum í gervigrasinu, utan við hliðarlínuna. En ætluðu auðvitað að setja gúmmíið á sinn stað mjög fljótlega...
Stelpurnar á myndinni heita, talið frá vinstri, Alexandra, Heiðdís og og Snjólaug og leika allar með liði 5. flokks.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.