22.2.2008 | 23:27
Fyrsti keppnisdagur að baki
Þá er fyrsta degi þessa fyrsta Goðamóts ársins lokið. Stelpurnar í 4. og 5. flokki voru að frá klukkan tvö í dag til klukkan tíu í kvöld í Boganum - ekki þó þær sömu allan tímann! Alls eru um 450 keppendur á mótinu að þessu sinni og er þetta því stærsta Goðamót stelpna til þessa.
Félögin sem eiga lið á mótinu eru Fjarðarbyggð, Þróttur úr Reykjavík, Stjarnan, KA, Valur, Tindastóll, Magni, Leiftur, HK, Leiknir Reykjavík, Völsungur, KS, Höttur, Sindri frá Hornafirði sem nú er með í fyrsta skipti, og ekki má gleyma stelpunum okkar úr Þór.
Myndin er úr leik HK og KA í dag í 5. flokki A. Umsjónarmaður heimasíðunnar var á ferð í Boganum í dag, tók myndir og spjallaði við keppendur, þjálfara og fararstjóra og mikið efni frá mótinu verður sett inn á síðuna á morgun.
Fylgist vel með gangi mála og bendið sem flestum á síðuna. Hér er gott að fylgjast með sínu liði, og öllum hinum auðvitað líka.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.