1. Keppt er á völlum sem eru 50 m x 34 m. Vítateigur er 8 m frá hvorri marksúlu og 8 m út á völlinn. Vítamerki er 8 metra frá miđri marklínu.
2. Leiktími er 2 x 15 mínútur, leikhlé er 2 mínútur.
3. Reglur KSÍ um 7 manna knattspyrnu gilda. Ţćr eru helstar:
a. Skiptingar eru frjálsar.
b. Upphafsspyrna skal tekin á miđju og heimilt ađ spyrna í hvađa átt sem er.
c. Leikmenn geta ekki veriđ rangstćđir.
d. Einungis eru beinar aukaspyrnur og skulu mótherjar vera a.m.k. 6 m frá.
e. Markmenn í 6. fl. mega taka knöttinn međ höndum eftir sendingu eđa innkast samherja.
4. Óheimilt er ađ leika í skóm međ skrúfutakka.
5. Skráning úrslita: úrslit leiks eru aldrei skráđ međ meiri markamun en ţremur mörkum. Á dómarablöđ eru skráđ nöfn markaskorara.
6. Verđi liđ jöfn ađ stigum í riđlakeppni gildir gr. 21.4 í Reglugerđ KSÍ um knattspyrnumót.
a. Ţađ liđ lendir ofar sem hefur unni innbyrđisviđureign.
b. Hlutkesti
7. Undanúrslita- og úrslitaleikir: Verđi liđ jöfn ađ venjulegum leiktíma loknum skal framlengja um 1 x 5 mínútur og gildir reglan um "Gullmark", ef enn er jafnt skal varpa hlutkesti. Ţurfi ađ varpa hlutkesti skulu ţjálfarar velja.
Flokkur: Íţróttir | 25.2.2007 | 11:00 (breytt 22.2.2010 kl. 08:43) | Facebook
Eldri fćrslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíđur tengdar Gođamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Gođamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006