25.1.2013 | 13:17
Goðamót 6.flokks kvenna
Nú er nákvæmlega vika í fyrsta Goðamótið 2013 og það eru stelpur úr 6.flokk kvenna sem byrja.
Fyrstu leikir í mótinu hefjast kl. 16:30 á föstudegi og seinustu leikir eru að enda um kl. 13:00 á sunnudegi. Byrjað verður að hleypa inn í gistinguna í Glerárskóla klukkan 15:00 á föstudeginum.
Spilað verður í fjórum 8 liða deildum í mótinu: Íslenska deildin, enska deildin, spænska deildin og þýska deildin.
Liðin sem taka þátt eru:
Breiðablik
Einherji
Fjarðabyggð
HK
KA
KF
Tindastóll
Valur
Víkingur
Völsungur
Þór
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.