Leita í fréttum mbl.is

Styttist í næsta Goðamót

Nú er bara rétt rúm vika í næsta Goðamót og eru það stelpur úr 5. og 6.flokk kvenna sem mæta til leiks.

Neðst í þessari færslu birtum við handbók mótsins svo fólk geti skoðað allar upplýsingar tengdar mótinu. Á blaðsíðu 2 er hægt að sjá ýmsar tímasetningar og svo þá afþreyingu sem er í boði á meðan á móti stendur. Handbókin inniheldur samt ekki leikjadagská mótsins, hún kemur inn síðar.

Það má gera ráð fyrir að riðlar og leikjaniðurröðun komi inn um helgina eða þegar öll lið hafa klárað að borga staðfestingargjöldin.

Mbk.
Mótsstjórn


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær kemur leikjadagskráin og hvaða lið keppa á mótinu.

Kv katrín sara

Áfram hukar og við munum rústa þessu móti öll lið sucka nema haukar þór mest suck suckar!

Kata (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband