19.2.2012 | 10:05
Goðamóti 5.flokks karla er lokið
Nú hafa öll lið lokið leik og úrslitin ljós. Hægt er að skoða öll úrslitin í mótinu og stöðuna í riðlunum í skjölunum hérna neðar.
Þau lið sem hlutu verðlaun að þessu sinni voru:
A-lið
1. Breiðablik
2. Þór
3. Breiðablik 2
B-lið
1. Fjölnir
2. Fylkir
3. Þór
C-lið
1. Þór
2. KA
3. Þróttur
D-lið
1. KA
2. Höttur
3.Fylkir
E-lið
1. Fjölnir
2. Þróttur
3. Þór 2
F-lið
1. Fylkir
2. Breiðablik
3. KA
Goðamótsskjöldinn fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan hlutu Neisti Hofsósi.
Goðamótsnefndin þakkar öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Svo viljum við þakka öllum keppendum fyrir þátttökuna... Einnig þökkum við öllum sem komu að mótinu og aðstoðuðu okkur fyrir hjálpina.
Rétt eftir mót verður svo hægt að skoða hópmyndir af verðlaunahöfum hérna á síðunni.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
hvar getum við séð úrslita leikina?
p.s þórður hjaltasson
breiðablik (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 12:01
Ferð inní Leikjaplan til að sjá úrslit ;)
Fjölnir (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.