5.2.2012 | 14:41
Fyrsta Goðamóti ársins lokið
Öll úrslit eru komin í skjölin hérna fyrir neðan. Mikil spenna og mikið fjör var í flestum úrslitaleikjunum og úrslitin réðust oft ekki fyrr en á síðustu andartökunum. Hægt er að sjá fullt af myndum frá mótinu hérna í myndaalbúmum hérna á síðunni svo síðar í dag koma liðsmyndir af hverju liði fyrir sig inn á síðuna.
ÚRSLIT í 4. flokk kvenna
A-lið
1. KA
2. Þór
3. Fjarðarbyggð
B-lið
1. Höttur
2. KA 1
3. KA 2
C-lið
1. KA 2
2. Tindastóll
3. Fjarðarbyggð
ÚRSLIT í 3. flokk kvenna
A-lið
1. Þór 2
2. Völsungur
3. Höttur
B-lið
1. Þór 1
2. Einherji
3. Þór 2
Hvöt hlaut Goðaskjöldinn að þessu sinni en hann er veittur fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan. Hérna er mynd af stelpunum með skjöldinn.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.