3.2.2012 | 18:44
Fyrsta umferð búin
Mótið fer gríðarlega skemmtilega af stað og nú eru öll lið búin að spila einn leik og fyrstu leikir annarar umferðar að eru í gangi. Hægt er að sjá öll úrslit og stöðuna í riðlunum hérna í skjölunum undir þessari færslu.
Í Glerárskóla er svo í boði að fara í pool og borðtennis og hægt er að nálgast kjuða og borðtennisspaða hjá vaktmanni í skólanum. Það er sparkvöllur á skólalóð Glerárskóla sem keppendur geta nýtt sér ef þeir vilja meiri ennþá meiri fótbolta.
Við viljum svo benda keppendum og fararstjórum á að það er frítt og mjög auðvelt að taka strætó á milli staða hérna á Akureyri ef áhugi er fyrir að nýta sér eitthvað af afsláttartilboðum okkar í Goðamótinu.
Afslættir á vegum mótsins og önnur afþreying:
- Í Sambíóunum geta keppendur fengið bíómiða, popp og gos á 1.050kr.
- Skautahöllin býður mótsgestum á skauta með skautaleigu á 500kr
- Í Paradísarlandi á Glerártorgi er leiktækjasalur fyrir yngri kynslóðina 500kr.
- Kaffi Jónsson býður keppendum að taka leik í keilu á 720kr.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.