Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta umferð búin

Mótið fer gríðarlega skemmtilega af stað og nú eru öll lið búin að spila einn leik og fyrstu leikir annarar umferðar að eru í gangi. Hægt er að sjá öll úrslit og stöðuna í riðlunum hérna í skjölunum undir þessari færslu.

 Í Glerárskóla er svo í boði að fara í pool og borðtennis og hægt er að nálgast kjuða og borðtennisspaða hjá vaktmanni í skólanum. Það er sparkvöllur á skólalóð Glerárskóla sem keppendur geta nýtt sér ef þeir vilja meiri ennþá meiri fótbolta.

Við viljum svo benda keppendum og fararstjórum á að það er frítt og mjög auðvelt að taka strætó á milli staða hérna á Akureyri ef áhugi er fyrir að nýta sér eitthvað af afsláttartilboðum okkar í Goðamótinu.

Afslættir á vegum mótsins og önnur afþreying:

  • Í Sambíóunum geta keppendur fengið bíómiða, popp og gos á 1.050kr.
  • Skautahöllin býður mótsgestum á skauta með skautaleigu á 500kr
  • Í Paradísarlandi á Glerártorgi er leiktækjasalur fyrir yngri kynslóðina 500kr.
  • Kaffi Jónsson býður keppendum að taka leik í keilu á 720kr.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband