31.3.2011 | 14:54
Goðamótum 2011 lokið
Þá er Goðamótunum árið 2011 lokið. Alls voru keppendur á mótunum milli 1600 og 1700 talsins og má áætla að annað eins af þjálfurum, fararstjórum og foreldrum hafi fylgt liðunum.
Mótin í ár tókust afar vel og hlökkum við til að sjá ykkur að ári liðnu. Þau lið sem tóku þátt í mótunum í ár eru í forgangi þegar byrjað verður að raða niður í þátttöku á næstu mótum en það fyrsta verður haldið um mánaðarmótin janúar-febrúar 2012.
kveðja, mótanefnd.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.