25.3.2011 | 00:13
Pedromyndir verða á staðnum og munið eftir Paradísarlandi
Góðan dag,
Alla mótsdagana verða ljósmyndarar frá Pedrómyndum á staðnum og mynda þátttakendur. Myndirnar verða svo seldar gegn vægu verði í Boganum. Allir ættu að geta fengið mynd af sínum knattspyrnusnilling :)
Paradísarland er skemmtilegur leikjagarður á Glerártorgi með leiktækjum og afþreyingu fyrir börn á öllum aldri. Öllum þátttakendum á Goðamóti býðst nú að heimsækja Paradísarland á afsláttarkjörum, aðgangurinn er aðeins 500 krónur á barn fyrir klukkutíma í Paradísarlandi.
Almennt er Paradísarland opið kl. 12.00-17.30 á laugardögum, en opið er fyrir þátttakendur á Goðamóti frá kl. 10 á laugardagsmorgni og einnig 9-13 á sunnudagsmorgni.
Til að auðvelda skipulag og koma í veg fyrir örtröð þurfa fararstjórar þeirra liða sem ætla að nýta sér tilboðið að skrá sig á tiltekinn tíma. Afsláttarmiðarnir og listar til skráningar liggja frammi í mótsstjórnarherbergi á annarri hæð í Hamri.
kveðja, mótsstjórn
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.