Leita í fréttum mbl.is

Allt farið á fullt á laugardegi

Þá eru leikir farnir á fullt á laugardegi og þegar þetta er skrifað er fyrstu leikjum morgunsins þegar lokið. Liðin úr 6.flokki hafa nú raðað sér niður í deildir eftir styrkleika og eru leikir þeirra nú lengri en í gær og að öllum líkindum jafnari og skemmtilegri.

Öll liðin fara í dag í hinn víðfræga Brynjuís og verður vonandi og væntanlega engin svikinn af honum. Annars er það að segja að mótið gengur mjög vel, stelpurnar eru til fyrirmyndar og standa sig mjög vel innan vallar og utan. 

Að lokum er svo vert að benda fólki á að skoða myndasíðurnar frá mótinu hér að neðan en þar eru þegar farnar að birtast myndir frá mótinu og er ætlunin að það birtist myndir frá öllum liðum.

kveðja, mótsstjórn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband