Leita í fréttum mbl.is

Handbók Goðamótsins

Handbók Goðamótsins er komin á netið í pdf-formi - smellið hér til að opna. Í handbókinni eru mikilvægar upplýsingar fyrir keppendur, fararstjóra og þjálfara um ýmislegt er varðar mótið og dvölina á Akureyri, ásamt auðvitað leikjaplaninu og riðlaskiptingunni.

Leiðrétting: Í handbókinni stendur að morgunmatur á sunnudag hefjist kl. 7.15 en hið rétta er að hann hefst kl. 6.45, eða klukkustund og korteri fyrir fyrsta leik.  

VEKJUM ATHYGLI Á ÖRLÍTILLI BREYTINGU Á LEIKJAPLANI SEM VARÐ Á FIMMTUDAGSKVÖLD. SJÁ HÉR Í FRÉTT AÐ NEÐAN!

Goða skemmtun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get ekki betur séð en Handbókin hafi ekki verið uppfærð miðað við breytingar á leikjaplani í blogginu hér fyrir neðan.

Halldór (IP-tala skráð) 4.3.2011 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband