20.2.2011 | 17:03
Goðamóti Þórs fyrir 5.flokk karla 2011 er lokið
Þá er Goðamóti Þórs fyrir 5.flokk karla árið 2011 lokið. Nánar fréttir af mótinu verða settar hér á síðuna í kvöld og á næstu dögum, þar með talin fjöldi ljósmynda og myndbanda frá mótinu.
Óhætt er að segja að Þórsarar hafi sýnt litla gestrisni innanvallar því þeir sigruðu Í A-, B-,C- og F-liðum. Fjölnir hafði sigur í D-liðum og Breiðablik í E-liðum.
Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í mótinu kærlega fyrir helgina!
kv. mótsstjórn
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Athugasemdir
Úrslitin eru öfug í
C lið
leikur um 7 sæti fór 3-1 fyrir Breiðablik 1
leikur um 5 sæti fór 2-1 fyrir Breiðablik 2
Jón (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 22:42
Við lögum það eins fljótt og hægt er :)
Jónsi (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.