16.2.2011 | 15:13
Goðamót TV
Á Goðamóti 4. flokks kvenna á dögunum mundaði einn úr mótsnefndinni litla myndbandstökuvél. Reyndar skal viðurkennt að tökumaður náði ekki mörgum mörkum, yfirleitt var skorað á öðrum völlum en hann var að mynda hverju sinni.
Frá mótslokum hafa farið nokkrir hálftímar í að klippa saman efni og gera það birtingarhæft. Nú eru komin ein ellefu myndbönd frá mótinu inn á Youtube og eru tengingar á myndböndin á sér síðu hér á Goðamótsvefnum. Myndböndin má einnig finna á rás Þórs, thorsports, á Youtube.
Ætlunin er að halda áfram á sömu braut og þróa vinnsluna áfram. Goða skemmtun!
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.