11.2.2011 | 14:34
Myndbrot frá Goðamóti 4kvk
Einn úr mótsstjórninni gerði það sér og öðrum til gamans að veifa myndbandstökuvél á Goðamóti 4. flokks kvenna 4.-6. febrúar, reyndar mest á laugardeginum og sunnudeginum. Stundum gekk erfiðlega að hitta á mörkin en til eru eitthvað á þriðja hundrað myndbútar af undirbúningi, úr leikjum og af ýmsu í kringum mótið. Það tekur nokkurn tíma að vinna úr þessu öllu og klippa saman en hér er fyrsta brotið - smá sýnishorn af undirbúningnum fyrir mótið og umgjörðinni. Næstu myndbönd innihalda að sjálfsögðu meiri fótbolta en þetta. Hér er bara byrjunin...
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.