Leita í fréttum mbl.is

Goðamóti 4.fl.kv 2011 lokið

Þá er fyrsta Goðamóti ársins 2011 lokið  og er óhætt að segja að virkilega vel hafi tekist til að þessu sinni. Keppni hefur sjaldan verið jafnari og skemmtilegri.

Liðin eru nú flest á heimleið eftir góða helgi en fyrir ykkur stelpur og foreldrar sem voru hér um helgina borgar sig að fylgjast aðeins með hérna á síðunni næstu daga því fjölgmargar myndir frá mótinu verða birtar (og hafa þegar verið birtar) auk myndbands sem klippt verður saman og sett á vefinn.

Fyrir hönd Goðamótsnefndar þakka ég ykkur öllum fyrir frábæra helgi og hlakka til að sjá ykkur að ári liðinu.

kveðja, Jónsi mótsstjóri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mun koma inn skjal með markaskorurum á mótinu?

Áhugasamur (IP-tala skráð) 7.2.2011 kl. 22:10

2 identicon

Nei því miður verður það ekki.

Jónsi (IP-tala skráð) 9.2.2011 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband