Leita í fréttum mbl.is

Laugardagur til lukku og Brynju ís eftir hádegið

Laugardagur er hafinn, vonandi til lukku. Fyrstu leikir á Goðamótinu í dag hefjast kl. 9.30 og eru það B-liðin sem fyrst þurfa að rísa úr rekkju. Það er auðvitað skemmtileg tilviljun ef mið er tekið af kenningum um A-fólk og B-fólk varðandi svefntíma og hvenær fólk vaknar. En það er allt annar handleggur.

Núna kl. 9.30 eigast við í B-liðum KA-Völsungur, Breiðablik-HK og Höttur-KF. Leikjadagskráin heldur svo áfram í allan dag og hefjast síðustu leikir kl. 18.10. Laugardagur á Goðamótum þýðir líka eitt: Ísferð í Brynju. Eftir hádegið í dag verða tveir góðir Þórsarar á ferðinni á SBA-rútum og ferja liðin og liðsstjóra inn í Innbæ þar sem þátttakendur, fararstjórar og þjálfarar (ekki aðrir) fá hinn fræga Brynju ís.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband