Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnuð nýjung á Goðamóti

Goðamótsnefndin tók upp á því nú á þessu móti sem ekki hefur verið gert á fyrri Goðamótum, að girða af öryggissvæði við völlinn sem eingöngu er ætlað fyrir þjálfara, liðsstjóra og keppendur í þeim liðum sem eru að leika hverju sinni

Þetta virðist virka nokkuð vel, nú hafa þjálfarar gott pláss og útsýni yfir völlinn og þurfa ekki að fara inn á völlinn sjálfan til að sjá meðfram hiðarlínunni eins og oft er ef foreldrar og aðrir áhorfendur eru komnir alveg að hliðarlínunni. 

Þetta sést til vel á einni af myndunum sem tekin var í dag (sjá hér). Þetta kemur einnig fram í húsreglum Bogans á Goðamótum sem birtar eru í handbók Goðamótsins, en hana fá þjálfarar og fararstjórar liðanna afhenta við komu á mótið. Þar er þetta orðað svona: "Vallarsvæði á Goðamótum er afmarkað með sérstökum borða og eiga allir áhorfendur að vera utan vallarsvæðisins. Einungis, dómari leiksins, leikmenn, þjálfararar og liðstjórar þeirra liða sem taka þátt í leiknum mega vera innan vallarsvæðisins."

Sjálfa handbókina má sækja í pdf-formi á slóðinni hér að neðan:


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband